Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sniðganga
ENSKA
circumvent
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Einkum skal takmarka vinnutíma ungmenna undir 18 ára aldri - ekki má vera hægt að sniðganga þetta ákvæði með yfirvinnu - og banna næturvinnu, nema þegar um er að ræða tiltekin störf sem kveðið er á um í innlendum lögum eða reglum.

[en] The duration of work must, in particular, be limited - without it being possible to circumvent this limitation through recourse to overtime - and night work prohibited in the case of workers of under eighteen years of age, save in the case of certain jobs laid down in national legislation or regulations.

Skilgreining
sneiða hjá, ganga framhjá
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútg. CODEX - Lagastofnun HÍ. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 94/33/EB frá 22. júní 1994 um vinnuvernd barna og ungmenna

[en] Council Directive 94/33/EC of 22 June 1994 on the protection of young people at work

Skjal nr.
31994L0033
Orðflokkur
so.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira